Login

Sign Up

After creating an account, you'll be able to track your payment status, track the confirmation and you can also rate the tour after you finished the tour.
Username*
Password*
Confirm Password*
First Name*
Last Name*
Email*
Phone*
Country*
* Creating an account means you're okay with our Terms of Service and Privacy Statement.

Already a member?

Login

Login

Sign Up

After creating an account, you'll be able to track your payment status, track the confirmation and you can also rate the tour after you finished the tour.
Username*
Password*
Confirm Password*
First Name*
Last Name*
Email*
Phone*
Country*
* Creating an account means you're okay with our Terms of Service and Privacy Statement.

Already a member?

Login

Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hefur um árabil boðið upp á áhugaverðar og vel skipulagðar ferðir á spennandi áfangastaði. Hér eru í boði ýmsar skemmtilegar pakkkaferðir, til dæmis ferðir á sýningar og annað sem okkur þykir áhugavert. Pakkaferðirnar okkar eru fjölbreyttar og um að gera að skoða úrvalið vel og athuga hvort það sé ekki eitthvað þarna sem gæti hentað fyrir þig.

Umsagnir

Skotlandsferðin heppnaðist mjög vel, allir ánægðir. Allt stóðst og maturinn var mjög góður. Kærar þakkir fyrir alla skipulagninguna. Ég veit hvert ég á að snúa mér næst.
þakka fyrir góða ferð, frábæra leiðsögn og fínan félagsskap.

Á vegum ferðanefndarinnar og allra ferðafélaga til Luxemborgar vil eg þakka ykkur fyrir góða ferðaáætlun, frábæran bílstjóra og leiðsögumann. Allt gekk vel og samkvæmt áætlun og veðrið lék við okkur. Við hikum ekki að mæla með ykkur við öll tækifæri.

Mér er sönn ánægja að færa ykkur hjá “Guðmundi Jónasyni” bestu þakkir fyrir velskipulagða ferð til Brussel. Sérstakar þakkir til líflegs fararsjóra, með skemmtilega kímnigáfu og mikinn fróðleik um sögu Belgíu í nútíð og þátíð. Gistingin á Hilton City í Brussel, var frábær og ekki síður staðsetningin. Heimsóknin til Brügge var einnig ljúf, þrátt fyrir rigninguna og rútubílstjórinn var heldur ekki af verri endanum.

Newsletter

Need more information?

Simply give us a call. We have a team of travel specialists that are here to help you.

+354 520 5200

gjtravel@gjtravel.is