Þegar NASA kom til Íslands með Neil Armstrong til að undirbúa tunglferðina þá var keyrt um hálendið á þessari sömu rútu af Guðmundi Jónassyni sjálfum.
Ferðalag í þessari rútu er einstök upplifun og hefur hún verið mjög vinsæl í brúðkaupum og kvikmyndaverkefnum.