Hjá GJ Travel leggjum við ríka áherslu á að hafa duglegt og hæfileikaríkt starfsfólk. Við bjóðum uppá jákvætt og spennandi starfsumhverfi, frábæran starfsanda og tækifæri til að vaxa og þróast í starfi.
Okkur er umhugað um heilsu og öryggi starfsmanna okkar, auk þess að leggja áherslu á fjölbreytileika og jafnræði. Við hvetjum alla til að sækja um óháð kyni, aldri, trú, kynhneigð eða þjóðerni.
Þú getur sent fyrirspurn/umsókn um laus störf hjá GJ Travel á tölvupóstinn: starf@gjtravel.is
Meðferð umsókna:
Sími ferðaskrifstofu +354-520 5200
Sími flotastýringar: +354-520 5240
Opnunartími skrifstofu 8:30 – 12:30 GMT