Jólaferðir


Hugmynd að jólaferð

Á þessum árstíma eru margar þýskar borgir baðaðar jólaljósum og jólastemmningin einstök. Aðventuferð þar sem hægt er að upplifa jólamarkaðs-stemmingu í München.

1.dagur. Flogið með flugi Flugleiða til München. Ekið frá flugvelli á hótel í miðborg München. Gist þar næstu 3 nætur.

2.dagur. gönguleiðsögn um borgina.

3.dagur. Dagsferð. 

4.dagur. Heimferðardagur. Ferð frá hóteli og út á flugvöll. Flogið heim með Icelandair til Keflavíkur.